fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025

Robbie Williams og Ayda Field eignast dóttur með aðstoð staðgöngumóður

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 7. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Williams og eiginkona hans Ayda Field eignuðust nýlega dóttur sem þau segja líffræðilega sína, en þau nutu aðstoðar staðgöngumóður.

Dóttirin Colette (Coco) Josephine Williams, er þriðja barn hjónanna, sem fyrir eiga Teddy og Charlie.

Field póstaði svart hvítri mynd á Instagram af fimm höndum og skrifar með: „Ég sé með auga mínu litla hendi sem bæst hefur við,“ og bætir við að þau hjónin hafi haldið því leyndu að von væri á dótturinni í heiminn.

Parið gifti sig árið 2010, dóttirin Teddy fæddist árið 2012 og sonurinn Charlie árið 2014.

„Fjölskyldur eru margskonar og þessi litla dama, sem er líffræðilega okkar, var fædd með aðstoð einstakrar staðgöngumóður og við verðum henni ævinlega þakklát. Við erum himinlifandi yfir að þessi fallega stúlka sé orðin hluti af fjölskyldu okkar og erum þakklát fyrir að búa í heimi, sem gerir fæðingu hennar að veruleika.

Við óskum eftir að fá næði til að venjast nýju hlutverki og verða fimm manna fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Katrín og fjölskylda hennar urðu fyrir barðinu á berserknum á Flúðum – „Við hjónin vorum skíthrædd“

Katrín og fjölskylda hennar urðu fyrir barðinu á berserknum á Flúðum – „Við hjónin vorum skíthrædd“