fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
Fókus

Tryllt breyting á íbúð Gunnars

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 28. september 2020 15:25

Gunnar Wigelund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Wigelund keypti íbúð fyrir einu og hálfu ári síðan og tók hana í gegn. Framkvæmdirnar tóku um tíu til ellefu mánuði og fer íbúðin á sölu í vikunni.

Við heyrðum í Gunnari sem sagði að þetta væri önnur íbúðin sem hann kaupir og gerir upp, og hann er hvergi nær hættur.

Fyrir og eftir.

Það var hálfgerð tilviljun að Gunnar byrjaði í þessum bransa, þó hann lýsi þessu frekar sem áhugamáli eins og er.

„Ég var búinn að vera í fótboltanum og var eitthvað búinn að vera að dútla í svona löguðu, var að vinna hjá smíðafyrirtæki og þar lærði maður til verka og ég fékk smá áhuga á þessu. Ég hef alltaf verið smá handlaginn. Svo keypti besti vinur minn, sem er smiður, sér íbúð og gerði hana upp og þá fékk maður smá að kynnast hvað maður hafði í raun mikinn áhuga á þessu. Árið 2016 keypti ég fyrri íbúðina sem ég gerði upp og seldi hana. Keypti þessa svo í kjölfarið og ætla svo að halda þessu áfram,“ segir hann.

Gunnar sá sjálfur um framkvæmdirnar og fékk rafvirkja og pípara í stærri verkefnin, en þegar kom að því að gera íbúðina smekklega sá Lisa María, konan hans, um það. „Konan mín sá um að setja allan þokka á íbúðina,“ segir hann.

Fasteignin er í fjölbýlishúsi við Engihjalla 9 og fer í sölu seinna í vikunni.

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Hjónaherbergið

Barnaherbergið

Borðstofan

Stofan

Eldhúsið

Forstofan

Baðherbergið

Auka herbergi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður fórnar sér – „Þetta er það allra versta sem ég hef gert“

Blaðamaður fórnar sér – „Þetta er það allra versta sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímavélin – „Lesbísk fóstra í súpervinnu“ og Hjallastefnan

Tímavélin – „Lesbísk fóstra í súpervinnu“ og Hjallastefnan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kórdrengur í Kaupmannahöfn: Tíminn frá því í kringum 1970 lifnar við í nýrri bók eftir Jón Óskar Sólnes

Kórdrengur í Kaupmannahöfn: Tíminn frá því í kringum 1970 lifnar við í nýrri bók eftir Jón Óskar Sólnes
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elísabet Hulda er Miss Universe Iceland 2020

Elísabet Hulda er Miss Universe Iceland 2020
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugrún Britta samdi plötu og áttaði sig á að hún væri flæðigerva – Gefur út nýtt tónlistarmyndband

Hugrún Britta samdi plötu og áttaði sig á að hún væri flæðigerva – Gefur út nýtt tónlistarmyndband
Fókus
Fyrir 4 dögum

Daði og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands í Eurovision 2021

Daði og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands í Eurovision 2021
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir fyrrverandi kærastann og poppstjörnuna vera eins og tvíbura Trump – „Þeir eru bókstaflega sama manneskjan“

Segir fyrrverandi kærastann og poppstjörnuna vera eins og tvíbura Trump – „Þeir eru bókstaflega sama manneskjan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnheiður um vinskap sinn við Kobe Bryant: „Ég tók það svolítið nærri mér þegar hann lést“

Ragnheiður um vinskap sinn við Kobe Bryant: „Ég tók það svolítið nærri mér þegar hann lést“