fbpx
Mánudagur 26.október 2020
Fókus

Fasteignasalar deila myndum af furðulegum eignum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 15. október 2020 13:30

Myndir/Big Travel Global

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smekkur manna er mismunandi eins og þessar myndir hér að neðan sýna svo sannarlega. Áður en þú kaupir þína draumaeign þarftu líklegast að fara í gegnum fjölda fasteignaauglýsinga. Þú rekur kannski augun í frekar furðulega auglýsingu, íbúð með sérkennilegu baðherbergi eða hræðilegri litasamsetningu.

Fasteignasalar deila myndum af furðulegustu eignunum sem þeir hafa séð, Big Global Travel tók saman.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Prince hefði fílað þetta baðherbergi

Frumskógur

Tilkomumikið dúkkusafn

Áhugaverð hönnun

Ekki koma upp stigann, ég er í baði

Kemst ekki út

Hér þarf eitthvað að snyrta til

Forstofa í litríkari kantinum

Bíll í stofunni

Hér er svolítið mikið í gangi

Gott að hafa félagsskap þegar þú ert á klósettinu

Spurning hvað sé í gangi hérna

Spurning af hverju fasteignasalanum þótti erfitt að selja þessa eign

Þessi hefði nú getað tekið til fyrst, og lagað gluggatjöldin

Hvað ætli sé á bak við allar þessar hurðir?

Er svona heitt?

Hvar er klósettið? Stigaganginum.

Ekki alveg viss hvað er í gangi hérna

Grasið er alltaf grænna hinum megin

Hver þarf næði?

Nei þetta er ekki máling, þetta er mygla

Hér vantar ekki stóla

Veit ekki hvort sé verra, sófasettið eða málverkið

Ég er orðlaus, bara orðlaus

Getur horft á sjónvarpið í sturtu

Passaðu þig á hornunum

Kom Jackson Pollock við?

Þetta getur ekki verið öruggt?

Hvernig á hann eiginlega að fara að því?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einhleypar athafnakonur – Eldklárar og æðislegar

Einhleypar athafnakonur – Eldklárar og æðislegar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kórdrengur í Kaupmannahöfn: Tíminn frá því í kringum 1970 lifnar við í nýrri bók eftir Jón Óskar Sólnes

Kórdrengur í Kaupmannahöfn: Tíminn frá því í kringum 1970 lifnar við í nýrri bók eftir Jón Óskar Sólnes
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sturlaðar“ kröfur karlmanns fyrir framtíðar kærustu sína

„Sturlaðar“ kröfur karlmanns fyrir framtíðar kærustu sína
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Twitter – „Bauðst til að rassamæla alla fyrir tímann í ræktinni í morgun“

Vikan á Twitter – „Bauðst til að rassamæla alla fyrir tímann í ræktinni í morgun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það voru ofsatrúarhópar sem réðust á okkur og lömdu okkur með biblíunni“

„Það voru ofsatrúarhópar sem réðust á okkur og lömdu okkur með biblíunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir sakar prest um að veita barni áverka við skírn

Móðir sakar prest um að veita barni áverka við skírn