fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Lotuæfing í ABBA-takti slær í gegn

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 20. júlí 2025 13:30

ABBA. Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin bandaríska Allie Bennett hefur slegið í gegn á TikTok með lotuæfingu (e. Interval) í takti sænsku hljómsveitarinnar ABBA.

K100 greindi frá myndbandinu fyrir helgi, en því deilir Bennett hugmynd sinni um 50 mínútna æfingu. Sýnir Bennett hvernig hægt er að blanda saman rólegri göngu (e. strut) og sprettum á hlaupabretti. Lög ABBA,I Do, I Do, I Do, I Do, I Do, Gimme! Gimme! Gimme! Waterloo, Mamma Mia, Summer Night City, Voulez-Vous og fleiri hljóma undir.

@alliehbennett Replying to @andrea🌼 playlists will be up on spotify & apple music first thing in the AM 💫 happy strutting- let me know if you try this one out 😉 #wlw #treadmillstrut #workoutroutine #throwbacksongs #workoutplaylist #fitnessmotivation #abba #mammamia ♬ The Winner Takes It All – Mamma Mia Songs


Lagalisti Bennett með æfingunni er í heild sinni á Spotify.

Bennett notast ekki aðeins við lög ABBA í æfingum sínum, heldur hefur hún gert sambærilega æfingalista með lögum Taylor Swift,

 

View this post on Instagram

 

A post shared by allie bennett (@alliehbennett)


og uppáhalds æfingalögum sínum, svo dæmi séu tekin.

@alliehbennett Replying to @emily.gellis the 100th treadmill strut HAD to be a good one – so i put together the most iconic strutting songs that make me feel like the hottest person on the planet 💅🏻 the first song is the first strut video i ever made and cooldown is the song that inspired the full workout playlists (i’m sentimental!! and i will not apopogize!!) i hope you love this one as much as i do, and thank you for hanging around long enough for ONE HUNDRED STRUTS !!!! i really truly would not be here without any of you 🫶🏼 #treadmillstrut #workoutplaylist #wlw ♬ Escapism. – Super Sped Up – RAYE

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði tilnefndur til EMMY-verðlauna

Daði tilnefndur til EMMY-verðlauna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn

Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sweeney hannar eigin undirfatalínu með stuðningi Jeff Bezos

Sweeney hannar eigin undirfatalínu með stuðningi Jeff Bezos
Fókus
Fyrir 6 dögum

Guðni Th. mælir með Þorskasögu

Guðni Th. mælir með Þorskasögu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð