fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fókus

Leikkonan kemur sambandinu til varnar – Nýja kærastan 18 árum yngri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. júní 2025 09:52

Anna Camp. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Anna Camp, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í Pitch Perfect kvikmyndunum, kemur aldursbili hennar og kærustu hennar til varnar.

Kærasta hennar, Jade Whipkey, er 18 árum yngri en hún. Anna er 42 ára og Jade er 24 ára.

Parið um helgina. Mynd/Getty Images

Þær mættu saman á frumsýningu Bride Hard í Los Angeles um helgina.

Jade starfaði sem stílisti við tökur myndarinnar.

„Ég hef verið með karlmönnum á mínum aldri og Jade er mun þroskaðri en þeir allir,“ skrifaði Anna við færslu á Instagram þar sem aldursmunur þeirra var gagnrýndur. E! News greinir frá.

„Ég á meira sameiginlegt með henni en nokkrum öðrum karlmanni sem ég hef verið með og við getum bókstaflega talað um allt og ekkert.“

Anna var áður gift leikaranum Michael Mosley frá 2010 til 2013. Hún giftist leikaranum Skylar Astin, sem lék einnig í Pitch Perfect, árið 2016 og þau skildu árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Í gær

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnandinn Jón Viðar segir íslensku þjóðina sárlega þurfa á þessu að halda

Gagnrýnandinn Jón Viðar segir íslensku þjóðina sárlega þurfa á þessu að halda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Máttu fullyrða að franska forsetafrúin hafi fæðst sem karlmaður

Máttu fullyrða að franska forsetafrúin hafi fæðst sem karlmaður