fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
Fókus

Virtist snerta viðkvæman blett hjá Bonnie Blue um fjölskyldu hennar

Fókus
Mánudaginn 2. júní 2025 10:56

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeilda klámstjarnan Bonnie Blue var gestur í þættinum Stand Out TV og gekk þáttastjórnandinn, Michelle Bingley, hart fram gegn henni. Það var augljóst að Michelle hefur mjög neikvæða skoðun á hegðun Bonnie Blue og dró orð klámstjörnunnar í efa um ást fjölskyldu hennar.

„Meira að segja fjölskylda mín sér hversu hamingjusöm ég er,“ sagði Bonnie Blue um stuðning fjölskyldunnar.

„Þannig fjölskyldan styður þig?“ spurði Michelle.

„Mjög stuðningsrík,“ svaraði Bonnie.

„Þá líkar þeim ekki við þig,“ sagði þá Michelle.

Bonnie sagði þá að fjölskyldan væri stuðningsrík, en Michelle sagði að það gæti alveg verið rétt, en þeim líki þá ekki við hana.

„Því ef einhverjum þykir í alvöru vænt um þig […] þá myndi sú manneskja ekki hvetja þig áfram í þessu,“ sagði hún.

Michelle spurði líka hvort að fjölskyldan myndi vera svona stuðningsrík ef Bonnie væri ekki að græða svona mikið á þessu, hvort að fjárhagslegi ávinningurinn sé ástæðan fyrir stuðningnum – en ekki skilyrðislaus ást.

Þetta virtist snerta viðkvæman blett hjá Bonnie, horfðu á viðtalið hér að neðan.

@standout.tv Link in bio for the full video 🔥 #family #debate #podcast #fyp #post #foryou ♬ original sound – Stand Out TV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi kærastan rýfur loksins þögnina um framhjáhaldsorðróminn – „Ég var niðurbrotin“

Fyrrverandi kærastan rýfur loksins þögnina um framhjáhaldsorðróminn – „Ég var niðurbrotin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

9 ára stúlka gekk út í myrkrið og sást aldrei aftur – Hvaðan kom dularfulla bókin?

9 ára stúlka gekk út í myrkrið og sást aldrei aftur – Hvaðan kom dularfulla bókin?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“