fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Fagnaði sextugsafmæli nakin í grasinu

Fókus
Fimmtudaginn 12. júní 2025 06:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Elizabeth Hurley, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í Austin Powers myndunum og Gossip Girl þáttunum, fagnaði 60 ára afmæli í byrjun vikunnar.

Hurley slær reglulega í gegn á samfélagsmiðlum og er óhrædd við að birta djarfar myndir og var afmælismyndin engin undantekning.

Leikkonan sat nakin og brosandi í grænu grasi og sagðist fara mjög hamingjusöm og ástfangin inn í nýjan áratug. Hún er í frekar nýju sambandi með kántrísöngvaranum Billy Ray Cyrus.

Sjá einnig: Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi

Myndin/Instagram

Sjá einnig: Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað