fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fókus

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun

Fókus
Miðvikudaginn 11. júní 2025 07:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Timberlake er á tónleikaferðalagi þessa stundina og fór myndband af honum dansa eins og eldur í sinu um netheima, og ekki af góðri ástæðu.

Margir aðdáendur hvetja söngvarann til að segja þetta gott og „fara á eftirlaun“, allavega í þessum bransa.

Myndband af „vandræðalegum“ dansi hans hefur fengið yfir 3,7 milljónir áhorfa.

„Var hann alltaf svona lélegur og við vorum bara of ung til að átta okkur á því?“ spurði einn netverji.

@diaryofkikito I mean I love JT just as much as the next boy band obsessed girlypop but LOL this is comical #justintimberlake ♬ original sound – Sound Central

Þetta er ekki í fyrsta sinn þar sem er gert grín að söngvaranum í þessu tónleikaferðalagi. Fjöldi myndbanda frá tónleikum í desember gerðu allt vitlaust vegna beislisins sem hann var í. Sjáðu eitt þeirra hér að neðan.

@jettymay Justin Timberlake in concert #justintimberlake ♬ original sound – JettyMay

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Í gær

Þórdís Elva hefur fundið ástina

Þórdís Elva hefur fundið ástina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn Michael Madsen látinn

Leikarinn Michael Madsen látinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa