fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Breytir nafninu sínu aftur

Fókus
Miðvikudaginn 11. júní 2025 15:30

Kanye West. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Kanye West hefur breytt nafni sínu aftur.

Hann var skírður Kanye Omari West en árið 2021 breytti hann því formlega í Ye.

Á dögunum breytti hann því aftur og heitir nú Ye Ye. Það kemur allavega fram í viðskiptaskjölum í tengslum við fyrirtæki hans, eins og Yeezy Apparel. En það er ekki ljóst hvort hann hafi breytt því formlega, eins og hann gerði árið 2021, en þetta eigi aðeins við viðskiptaskjölin.

Rapparinn hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað