fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“

Fókus
Miðvikudaginn 11. júní 2025 06:30

Bonnie Blue.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeilda klámstjarnan Bonnie Blue heldur áfram að hneyksla fólk en hún virtist loksins hafa endanlega farið yfir strikið þegar hún tilkynnti hvað væri á döfinni hjá henni, hún kallaði það: „Dýragarðurinn“ eða „petting zoo“ en hún ákvað að hætta við það eftir að hafa fengið yfir sig holskeflu af gagnrýni, meira en nokkurn tíma áður.

Hún ætlaði að vera bundin inni í glerkassa og að leyfa hverjum sem er að koma og gera hvað sem er við sig, markmiðið var að stunda kynlíf með 2000 manns á einum degi.

„Í 24 tíma er ég ykkar. Bundin […] engar reglur, engin pása. Bara ég í kassa…“

Eins og fyrr segir olli þetta miklu fjaðrafoki og greindi klámstjarnan frá því í gær að hún væri hætt við „dýragarðinn.“

Hún sagði ekki af hverju hún hafi hætt við.

Þetta minnir óneitanlega á listagjörning Marinu Abramovic, Rhythm 0, árið 1974

Sjá einnig: Listgjörningurinn sem fór algjörlega úr böndunum

Marina vildi kanna hvað myndi gerast ef við gæfum okkur á vald ókunnugra og það sem meira er, hvað fólk gerir í aðstæðum þar sem það má gera hvað sem er án þess að þurfa að fylgja einhverju siðferði. Gjörningurinn sýndi að það er fólk tilbúið að beita hrottalegu ofbeldi og harðræði og þegar netverjar voru að ræða um „dýragarð“ Bonnie, sagði það söguna sýna – þá gjörning Marinu – að þetta myndi aldrei enda vel og það óttaðist um Bonnie Blue.

Klámstjarnan er þó ákveðin að halda áfram sínu striki.

„En ég ætla að gera eitthvað enn betra í staðinn,“ sagði hún og sagði að þetta yrði hennar stærsta beina streymi (e. live stream) til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað