fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Fókus
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 11:30

Linda Pétursdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Pétursdóttir, lífsþjálfi og fyrrverandi Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur, segist ekki finna fyrir öfund í garð annarra kvenna, en hún hefur fundið fyrir öfund frá öðrum konum. Hún ræðir um þetta í nýju myndbandi á samfélagsmiðlum og útskýrir af hverju hún upplifir ekki öfund.

„Ég hef stundum verið spurð að því hvort ég hafi upplifað þetta sjálf. Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér, varðandi konur í kringum mig. En ég upplifi þetta ekki sjálf gagnvart öðrum konum. Væntanlega af því að ég er búin að taka meðvitaða ákvörðun um það að finna mér konur sem vegna betur en ég, konur sem ég lít upp til, konur sem eru mínar fyrirmyndir og ég er aldrei í samkeppni við þær,“ segir hún.

Linda segist ekki vera í samkeppni við aðrar konur heldur lærir hún af öðrum konum, notar þær sem innblástur til að ná sjálf enn legnra.

„Ég er að læra af þeim og nota þær sem innblástur, til þess að ná lengra með sjálfa mig og mitt líf og ég nota þær sem hvatningu til að lyfta mér upp á næsta level, aldrei til þess að rífa mig niður. Og ég veit líka að það er til nóg handa öllum, þó einhverri annarri konu vegni betur en mér á nýti ég það ekki til þess að draga mig niður því að það er nóg til handa öllum og ég fæ innblástur frá því.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan. Smelltu hér ef þú sérð það ekki eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er skírdagur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Sjáðu beinar útsendingar í gegnum tv.garden

Fræðsluskot Óla tölvu: Sjáðu beinar útsendingar í gegnum tv.garden