fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 13. apríl 2025 16:30

Gott brons hjá Hönnu og Nikita. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansararnir Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikta Bazev höfnuðu í þriðja sæti á Super Grand Prix Professional dansmótinu í borginni Blackpool í Bretlandi.

„Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu enda eigum við margar góðar minningar frá þessum stað,“ segir Hann í færslu á samfélagsmiðlum. „Stuðningurinn í salnum ómetanlegur!
Takk allir fyrir hvatninguna og kveðjurnar.“

Sjá einnig:

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Ekki eru nema tvær vikur síðan Hanna og Nikita sigruðu flokk atvinnumanna í latíndönsum á móti á Spáni, Mallorca Dance Festival í Calviá. Þá er einnig stutt síðan þau unnu sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í borginni Chengdu í Kína í ágúst. En þeir eru haldnir á fjögurra ára fresti og aðeins 16 bestu atvinnumennirnir komast þangað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós