fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Dóttir Megan Fox fædd – „Litla himnafræið okkar“

Fókus
Föstudaginn 28. mars 2025 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Megan Fox eignaðist sitt fjórða barn í gær fimmtudag, dóttur. Barnsfaðirinn er rapparinn Machine Gun Kelly og er dóttirin hans annað barn.

„Hún er loksins komin!! litla himneska fræið okkar 🥹💓♈️♓️♊️,“ skrifaði hann við svart-hvítt myndband sem sýnir hann halda í höndina á dótturinni. „27/3/25.”

 

View this post on Instagram

 

A post shared by mgk (@machinegunkelly)

Fox, er 38 ára og á þrjú börn, Noah, Bodhi og Journey, með fyrrum eiginmanni sínum, leikaranum Brian Austin Green. Fox og Machine Gun Kelly hafa verið sundur og saman frá árinu 2020.

Nokkrum klukkustundum áður en tilkynnt var um fæðingu dótturinnar birti Green skilaboð frá MGK þar sem hann skipaði honum að „hætta að spyrja hvenær barnið okkar fæðist.”

MGK upplýsti á Billboard hátíðinni í maí 2022 að Fox hefði misst fóstur. Hann söng „Twin Flame“ á Billboard tónlistarverðlaununum í sama mánuði og tileinkaði það konu sinni og ófæddu barni þeirra. Í nóvember árið eftir skrifaði Fox um óléttuna í ljóðabók sinni Pretty Boys Are Poisonous.

Í nóvember 2024 tilkynnti Fox að hún væri ófrísk.

Í lok þess mánaðar tilkynntu Fox og MGK því að þau væru skilin að skiptum þar sem hann hefði að sögn verið með „textaskilaboð sem snerta aðrar konur“ í síma sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Í gær

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“