fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
Fókus

Tengdasonur Íslands í sjávarháska

Fókus
Fimmtudaginn 13. mars 2025 13:51

Ivica Kostelic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatíski Ólympíuverðlaunahafinn Ivica Kostelic lenti í sjávarháska í Adríahafi á mánudag úti fyrir ströndum Svartfjallalands. Kostelic er kvæntur hinni íslensku Elínu Arnarsdóttur og eiga þau saman fjögur börn.

Reuters greinir frá því að Kostelic, sem vann til fernra silfurverðlauna á Vetrarólympíuleikunum á árunum 2006 til 2014, hafi verið á kajak ásamt öðrum einstaklingi þegar þeir villtust skammt frá eyjunni Ada Bojana. Þyrla og björgunarskip voru meðal annars kölluð út.

Dragan Krapovic, varnarmálaráðherra Svartfjallalands, segir að Kostelic og hinum manninum hafi verið bjargað af sjóher landsins og þakkar hann góðum tæknibúnaði um borð í Bell 412-þyrlu fyrir björgunina. Þyrlan er meðal annars búin hitamyndavél sem kom að góðum notum við leitina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bútar úr goðsagnakenndri íslenskri flugvél til sölu

Bútar úr goðsagnakenndri íslenskri flugvél til sölu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot ÓIa tölvu: Svona gerir þú úrdrætti úr YouTube-myndböndum

Fræðsluskot ÓIa tölvu: Svona gerir þú úrdrætti úr YouTube-myndböndum
Fókus
Fyrir 1 viku

Simmi Vill sendi Einari Bárðar fallega kveðju – „Það vita allir að þú ert traustur vinur“

Simmi Vill sendi Einari Bárðar fallega kveðju – „Það vita allir að þú ert traustur vinur“
Fókus
Fyrir 1 viku

Bryndís sá ógleymanlega sýningu í Borgarleikhúsinu – „Gekk út með tárin í augunum“

Bryndís sá ógleymanlega sýningu í Borgarleikhúsinu – „Gekk út með tárin í augunum“