fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Fókus
Föstudaginn 14. nóvember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir óspektir á almannafæri í Singapore. Ákæruna má rekja til atviks sem átti sér stað á frumsýningu kvikmyndarinnar Wicked: For Good en maðurinn stökk þar yfir öryggishlið til að grípa í eina aðalleikkonu kvikmyndarinnar, Ariönu Grande.

Umræddur maður er Ástralinn Johnson Wen. Hann braut sér leið fram hjá ljósmyndurum og stökk á leikkonuna. Mótleikari Grande, leikkona Cynthia Erivo, kom vinkonu sinni til bjargar.

Atvikið þykir töluvert hneyksli þar sem öryggisráðstöfunum hafi klárlega verið ábótavant.

Johnson Wen kallar sjálfan sig hataðasta tröllið og hefur áður valdið uppþoti á stórum viðburðum. Hann stökk upp á svið þegar Katy Perry spilaði í Sydney í júní á þessu ári og gerði það sama með hljómsveitinni The Chainsmokers í desember.

Aðdáendur leikkonunnar í Singapore kalla eftir því að Wen verði vísað úr landi. Hann elski greinilega að baða sig í neikvæðri athygli og muni ekki hætta fyrr en hann er stöðvaður með valdi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan nær óþekkjanleg eftir dramatískt þyngdartap á Mounjaro

Söngkonan nær óþekkjanleg eftir dramatískt þyngdartap á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli