fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Fókus
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 14:30

Kevin Federline og Britney Spears. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Federline, barnsfaðir söngkonunnar Britney Spears, segir að synir þeirra, Jayden James, 19 ára, og Sean Preston, 20 ára, séu opnir fyrir því að reyna að bæta samband sitt við móður þeirra, þrátt fyrir þá erfiðu sögu sem hann lýsir í sjálfsævisögu sinni „You Thought You Knew“.

„Þeir elska mömmu sína, alveg klárt. Þeir hafa alltaf elskað hana og munu alltaf elska hana,“ segir hann í samtali við E! Online.

Federline segist hafa skrifað bókina til þess að opna á samtal milli þeirra allra, ekki skaða samband þeirra eins og margir halda.

„Ég sé ljós við enda ganganna, en þetta verður erfitt og mun taka tíma,“ segir hann um samband drengjanna við móður sína.

Í bókinni lýsir Federline sambandi sínu við söngkonuna, forsjárdeilum þeirra og ógnvekjandi framkomu hennar  í garð barnanna.

Sjá einnig: Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Britney Spears hefur hafnað ásökunum Federline og sakað hann um lygar.

Drengirnir hafa kosið líf utan sviðsljóssins og eru ekki virkir á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Í gær

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar