fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Fókus
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 09:24

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimleikastjarnan Simone Biles er opin bók og greinir frá öllum þeim lýtaaðgerðum sem hún hefur gengist undir.

„Ég hef farið í þrjár fegrunaraðgerðir og þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra,“ sagði hún í myndbandi á TikTok.

Simone Biles. Mynd/Instagram

Netverjar giskuðu og höfðu sumir rétt fyrir sér. Simone staðfesti að hún hefur gengist undir brjóstastækkun, en flestir vissu það nú þegar, en hinar tvær aðgerðirnar voru eyrnasneplaaðgerð og augnlokaaðgerð.

Simone Biles ásamt eiginmanninum. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“