fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Fókus

Fann leynileg skilaboð frá Matthew Perry ári eftir að hann dó

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fann leynileg skilaboð frá Matthew Perry ári eftir að hann dó

 

Matthew Perry er enn til staðar fyrir Lisu Kudrow. Leikarinn lést í október 2023.

Lisa Kudrow lék með Perry í vinsælu gamanþáttunum Vinir (Friends). Hún greindi frá því, í spjallþættinum The Drew Barrymore Show, að leikarinn hafi gefið henni fallega gjöf, hann gaf henni „Cooke Time“ kökukrúsina sem var á sviðsmynd Friends en það var ekki fyrr en nýlega sem Kudrow opnaði krúsina og fann þar skilaboð frá Perry.

„Matthew gaf mér þetta eftir síðasta þáttinn af Friends en það er stutt síðan ég fann miðann sem hann skildi eftir fyrir mig,“ sagði Kudrow.

Leikkonan, sem lék Phoebe Buffay í vinsælu þáttunum, sagði að hún hafi horft á þættina í fyrsta skipti eftir að Perry lét lífið.

„Ég hafði aldrei getað horft á þættina því mér fannst of vandræðalegt að horfa á sjálfa mig. En ég gat það fyrir Matthew og ég naut þess að horfa á hann og hversu fyndinn hann var, þannig vil ég muna eftir honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurrós um hörmuleg örlög bróður síns – Segir að aðrir íbúar hafi viljað opna inn til hans en því hafi verið hafnað – „Hann hefði ekki þurft að deyja þarna“

Sigurrós um hörmuleg örlög bróður síns – Segir að aðrir íbúar hafi viljað opna inn til hans en því hafi verið hafnað – „Hann hefði ekki þurft að deyja þarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

20 bestu streymisveiturnar – Ert þú með réttu áskriftirnar?

20 bestu streymisveiturnar – Ert þú með réttu áskriftirnar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir mikilvægustu sjálfsræktina felast í þessu

Ragnhildur segir mikilvægustu sjálfsræktina felast í þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton birtir sláandi myndband af heimili sínu

Paris Hilton birtir sláandi myndband af heimili sínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu