fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Fókus

Nær óþekkjanlegur eftir sambandsslitin – „Eins og víkingur“

Fókus
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 08:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly er nær óþekkjanlegur á nýjum myndum. Hann gekk nýlega í gegnum sambandsslit við leikkonuna Megan Fox. Þau voru trúlofuð og eiga von á barni, en sagt er að hún hafi fundið eitthvað óviðeigandi í síma hans í lok síðasta árs og hafi slitið sambandinu í kjölfarið.

Machine Gun Kelly (MGK), sem heitir réttu nafni Colson Baker, frumsýndi nýtt útlit á samfélagsmiðlum í gær.

Hann birti mynd af sér berum að ofan, með skegg og tagl í síðu hári.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Aðdáendur hans virtust vera hrifnir og sögðu margir hann líkjast víkingi.

MGK skaut einnig á slúðurmiðla vestanhafs og skrifaði með færslunni: „Hvernig er hægt að segja „heimildir herma“ þegar heimildarmenn hafa ekkert sagt.“ En sambandsslitin og meint orsök þeirra hafa verið talsvert í deiglunni undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði