fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Fókus

Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland 2025

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 17:22

Myndir/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi í Gamla Bíó. Keppendurnir í ár eru 20 samtals og hafa verið opinberaðir á Instagram-síðu Ungfrú Ísland.

Það er gaman að segja frá því að sjö af þeim hafa keppt áður í Ungfrú Ísland og svo er aldursbilið breitt, en það átján ára aldursmunur á yngsta og elsta keppandanum.

Sóldís Vala Ívarsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Emilía Þóra Ólafsdóttir var valin Miss Supranational Iceland 2024.

Sjáðu stúlkurnar sem keppa um titilinn í ár hér að neðan.

Karólína Lilja, 18 ára, Árbær

Mynd/Arnór Trausti

Dimmey Rós, 24 ára, Digranes

Mynd/Arnór Trausti

Halldóra Hlíf, 22 ára, Garðabær

Mynd/Arnór Trausti

Embla Sól Laxdal, 20 ára, Akranes

Mynd/Arnór Trausti

Ásta Rósey, 18 ára, Fjarðabyggð

Mynd/Arnór Trausti

Guðrún Eva, 18 ára, Esja

Mynd/Arnór Trausti

Erla Talía, 18 ára, Geysir

Mynd/Arnór Trausti

Kamilla Guðrún, 18 ára, Hafnarfjörður

Mynd/Arnór Trausti

Eydís Eik, 18 ára, Heiðmörk

Mynd/Arnór Trausti

Heiður Sara, 18 ára, Hvalfjörður

Mynd/Arnór Trausti

Þórdís Ásta, 24 ára, Jökulsárlón

Mynd/Arnór Trausti

Móeiður Sif, 36 ára, Keflavík

Mynd/Arnór Trausti

Dagný Björt, 18 ára, Kópavogur

Mynd/Arnór Trausti

Katla María, 18 ára, Reykjanesbær

Mynd/Arnór Trausti

Kristín Anna, 23 ára, Reykjavík

Mynd/Arnór Trausti

Matthildur Emma, 19 ára, Suðurnes

Mynd/Arnór Trausti

Lilja Rós, 18 ára, Urriðaholt

Mynd/Arnór Trausti

Sasini Inga, 19 ára, Vatnajökull

Mynd/Arnór Trausti

Regína Lea, 18 ára, Vesturland

Mynd/Arnór Trausti

Helena, 20 ára, Viðey

Mynd/Arnór Trausti
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði