fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
Fókus

„Furðuleg“ frammistaða Billy Ray Cyrus vekur athygli – „Eins og að horfa á lestarslys“

Fókus
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 08:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus var hafður að háð og spotti á samfélagsmiðlum vegna frammistöðu hans – sem margir hafa lýst sem „furðulegri“ – á tónleikum fyrir innsetningarhátíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta.

Það má horfa á allt atriðið í heild sinni neðst í greininni.

Það voru einhverjir tæknilegir örðugleikar sem fóru ekki framhjá neinum, en gagnrýnin hefur aðallega verið um framkomu hans og útlit, en mörgum þótti hann „sjúskaður.“  Einnig hafa netverjar sakað hann um að hafa „mæmað“ (e. lip sync) á tónleikunum.

„Billy Ray er augljóslega að mæma og lítur út fyrir að hafa klifrað upp úr einhverjum helli til að skemmta fólki í kvöld,“ sagði einn netverji og bætti við að þetta væri „vandræðalegt.“

Einn líkti þessu við lestarslys en aðrir vorkenndu söngvaranum. „Hver samþykkti að Billy Ray Cyrus ætti að koma fram í kvöld? Það ætti að reka þá manneskju strax, þetta er hræðilegt.“

Horfðu á allt atriðið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Trent bætti met Gerrard
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frægur þjálfari lætur fitness áhrifavalda heyra það – „Ég vil ekki sjá rassinn þinn“

Frægur þjálfari lætur fitness áhrifavalda heyra það – „Ég vil ekki sjá rassinn þinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gellur landsins í trylltu stuði

Gellur landsins í trylltu stuði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband: Svona býrðu til QR-merki með aðstoð gervigreindarinnar

Myndband: Svona býrðu til QR-merki með aðstoð gervigreindarinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Taktu púlsinn á sambandinu þínu fyrir Valentínusardaginn!

Taktu púlsinn á sambandinu þínu fyrir Valentínusardaginn!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragna birti myndband af viðbrögðum eiginmannsins við fjórða barninu – „Hættessu!“

Ragna birti myndband af viðbrögðum eiginmannsins við fjórða barninu – „Hættessu!“