fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Fókus

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“

Fókus
Föstudaginn 17. janúar 2025 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur hafa miklar áhyggjur af bresku glamúrfyrirsætunni Katie Price. Hún birti myndband af sér á samfélagsmiðlum á dögunum og virðist hafa grennst þó nokkuð undanfarið.

Í myndbandinu er hún klædd í vínrauðan íþróttagalla og er að auglýsa flíkurnar. En það voru ekki fötin sem vöktu athygli heldur útlit hennar.

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan, þú getur líka prófað að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katie Price (@katieprice)

„Guð minn góður Katie, hvað er að gerast fyrir þig,“ sagði einn.

„Þegar 99 prósent athugasemda lýsa yfir áhyggjum þá er kannski tími fyrir fjölskyldu eða vini til að blanda sér í málið. Þetta snýst ekki um að fólk sé að reyna að vera ljótt, heldur benda á það augljósa,“ sagði annar.

„Hún þarf hjálp, einhver þarf að hjálpa henni,“ sögðu aðrir.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem útlit hennar vekur athygli og áhyggjur.

Sjá einnig: Útlit Katie Price eftir umdeildu andlitslyftinguna veldur áhyggjum – „Hvar eru eyrnasneplarnir hennar?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést
Fókus
Fyrir 3 dögum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum