fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Byrjaður með nýrri kærustu eftir skilnaðinn – Hún er OnlyFans-stjarna og 26 árum yngri

Fókus
Föstudaginn 26. september 2025 11:30

Sacha Baron Cohen. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Sacha Baron Cohen er sagður vera að slá sér upp með 27 ára OnlyFans fyrirsætu. Hann er sjálfur 53 ára og nýlega skilinn.

Hann var giftur leikkonunni Isla Fisher, 49 ára, og eiga þau saman þrjú börn.

Sacha Baron Cohen og Isla Fischer þegar allt lék í lyndi. Mynd/Getty Images

Cohen var myndaður úti að borða með OnlyFans-stjörnunni Hönnuh Palmer í gærkvöldi. „Þrátt fyrir aldursmuninn þá kemur þeim mjög vel saman og hafa nóg að tala um,“ sagði heimildarmaður Page Six.

Sagt er að Cohen og Palmer kynntust í afmælisveislu leikarans Taika Waititi í Ibiza í síðasta mánuði.

Hannah Palmer. Mynd/Instagram
Hannah Palmer. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“