fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Fókus
Þriðjudaginn 16. september 2025 10:22

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og hlaðvarpsdrottningin Sunneva Einarsdóttir fór í bústað um helgina og ætlaði að taka nokkrar sætar myndir úti í náttúrunni.

Það gekk ekki eins vel og hún vonaðist en hundurinn hennar, Rómeó, var með aðrar hugmyndir.

Rómeó er eins árs golden retriever og mikill stuðbolti eins og má sjá á myndunum hér að neðan.

„Reyndi að taka sætar myndir en ég á eins árs golden retriever,“ skrifaði Sunneva með skemmtilegri myndasyrpu á TikTok.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Mynd/TikTok @sunnevaeinnars
Mynd/TikTok @sunnevaeinnars
Mynd/TikTok @sunnevaeinnars
Mynd/TikTok @sunnevaeinnars
Mynd/TikTok @sunnevaeinnars
Mynd/TikTok @sunnevaeinnars
Mynd/TikTok @sunnevaeinnars
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm