fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Fókus
Þriðjudaginn 16. september 2025 11:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarið hefur sést lítið til grínistans Ellen DeGeneres og leikkonunnar Portia de Rossi. Hjónin hafa haldið sig að mestu frá sviðsljósinu eftir að Ellen var sökuð um eitraða vinnustaðamenningu við gerð The Ellen DeGeneres Show.

Nýtt myndband af þeim hefur vakið mikla athygli, en líka mikla reiði. Í því má sjá þær mæta á viðburð í París með öryggisverði í kringum sig. Annað par er í mynd, sem virðist vera ferðamenn, og var þeim ýtt úr vegi stjörnuhjónanna.

Horfðu á myndbandið hér að neðan, ef færslan birtist ekki smelltu hér eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Purepeople (@purepeople)

Margir veltu fyrir sér af hverju það þurfti að ýta parinu, þar sem það var nóg pláss.

Báðar Ellen og Portia virtust ekki kippa sér upp við atvikið, eða þá ekki taka eftir því.

Franska Instagram-síðan Pure People birti myndbandið og hafa fjöldi athugasemda verið ritaðar við færsluna, margir lýsa yfir miklum vonbrigðum og gagnrýna stjörnuhjónin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“