fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Besta æfingaráð Glen Powell

Fókus
Mánudaginn 15. september 2025 06:30

Mynd/TikTok/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Glen Powell er í hörkuformi og deildi góðu æfingaráði með tímaritinu Men‘s Health.

„Ég held að besta æfingaráðið sem ég hef fengið er frá þjálfaranum Nick Mitchell. Hann segir alltaf eitt þegar við erum að gera síðustu endurtekningarnar og ég er skjálfandi og grátandi. Þá segir hann: „Mundu af hverju þú ert hérna!““ sagði Glen.

„Stundum vakna ég á næturnar hugsandi um Nick, svolítið eins og martröð, en ég verð að segja, „mundu af hverju þú ert hérna“ kemur mér alltaf í gegnum erfiðasta hluta æfingarinnar.“ 

@menshealthmag That’s a great tip from Glen Powell’s trainer. #glenpowell #trainer #motivation ♬ original sound – Men’s Health

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“