Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
Fimmti þáttur af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar á hálendið í opnunarhelgi Veiðivatna og hittir þar fyrir hjónin Eirík Einarsson og Kristbjörgu Sigurfinnsdóttur. „Þetta er eins og jólin“, segir Kristbjörg. „Það er töluverð spenna“, segir Eiríkur sem segist hafa byrjað undirbúning og keypt eitthvað sem vantaði … Halda áfram að lesa: Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn