fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Netflix notar gervigreind við þáttagerð í fyrsta skipti – „Ekki til að spara“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 19. júlí 2025 20:30

Þættirnir eru frá Argentínu. Mynd/Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski streymisrisinn Netflix er byrjaður að nota gervigreind til að aðstoða við að búa til sjónvarpsþætti. Fyrirtækið segir að það sé ekki gert til að spara.

Breska blaðið The Guardian greinir frá þessu.

Fyrstu þættir Netflix með gervigreind kallast El Eternauta, og eru vísindaskáldskaparþættir frá Argentínu.

„Við erum sannfærð um að gervigreind skapi frábær tækifæri til að hjálpa fólki að gera kvikmyndir og sjónvarpsþætti betri,“ sagði Ted Sarandos, aðstoðarforstjóri hjá Netflix, á ársfjórðungsfundi fyrirtækisins á fimmtudag.

Í þáttunum kljást söguhetjurnar við geislavirka snjóstorma. Gervigreindin var meðal annars notuð til þess að sýna byggingu í Buenos Aires hrynja.

Sarandos sagði að gervigreindin myndi vissulega spara fyrirtækinu mikinn pening í framleiðslunni en það sé ekki aðalástæðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir frá leyndarmálinu við að taka fallegar bikinímyndir

Segir frá leyndarmálinu við að taka fallegar bikinímyndir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri
Fókus
Fyrir 6 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þess vegna lifa konur lengur en karlar

Þess vegna lifa konur lengur en karlar