fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Fókus

Hélt að kærastinn vildi bara taka þátt í TikTok-trendi á Íslandi – „En hann hafði önnur plön“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. september 2024 09:01

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin kanadíska Paige Lancelot er stödd á Íslandi ásamt kærasta sínum Brandon.

Ferðin er hluti af fimm vikna ferðalagi þeirra um Evrópu en það er óhætt að segja að Íslandsheimsóknin muni verða eftirminnilegust þar sem Brandon kom Paige heldur betur á óvart og fór á skeljarnar.

Hún hafði ekki hugmynd um fyrirhuguð plön hans og hélt að þau væru bara að taka þátt í TikTok-trendi.

Horfðu á skemmtilega myndbandið hér að neðan.

@paigelancelot Brando showed me how icey Iceland really got 🙊 #proposal #engagement #brideera #iceland #travel #travellingcouple #fiance ♬ original sound – SUMMER RIALS

Myndbandið hefur slegið í gegn hjá netverjum og hafa yfir 230 þúsund manns líkað við það.

Fókus óskar turtildúfunum innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“

Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“
Fókus
Í gær

Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101

Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101
Fókus
Í gær

Bjó einu sinni með Hugh Hefner en býr nú í tjaldi

Bjó einu sinni með Hugh Hefner en býr nú í tjaldi
Fókus
Í gær

Dóttir R. Kelly afhjúpar hræðilegt leyndarmál sem eyðilagði æsku hennar

Dóttir R. Kelly afhjúpar hræðilegt leyndarmál sem eyðilagði æsku hennar