fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Fókus

Sláandi fyrir og eftir myndir sýna skemmdirnar í Herjólfsdal eftir Þjóðhátíð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og tónskáldið Magnús Jóhann Ragnarsson birti sláandi myndband á TikTok í gærkvöldi sem sýnir skemmdirnar í Herjólfsdal eftir Þjóðhátíð.

Fyrst má sjá myndskeið sem var tekið upp klukkan fjögur á föstudeginum. Næsta myndskeið var tekið upp í hádegi á mánudeginum.

@magnus_johann #islenskt #þjóðhátíð #fyrirþig ♬ Return To Innocence – Enigma

Myndbandið hefur vakið mikla athygli og hefur fengið yfir 68 þúsundir áhorfa.

„Greyið náttúran,“ segir einn.

„Það er allveg komin timi að taka þetta í gegn og gera þetta svo fólk geti setið í brekkunni . sleppa við svona drull,“ segir annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva er að láta fjarlægja tattú sem hefur allt aðra og svæsnari merkingu en hún hélt fyrst – „Ég hefði alveg getað hugsað þetta betur“

Sunneva er að láta fjarlægja tattú sem hefur allt aðra og svæsnari merkingu en hún hélt fyrst – „Ég hefði alveg getað hugsað þetta betur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”

,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pyntuð af foreldrum sínum: Gleymir ekki svipnum á kennaranum þegar hún sagði frá því sem stjúpfaðirinn bað um

Pyntuð af foreldrum sínum: Gleymir ekki svipnum á kennaranum þegar hún sagði frá því sem stjúpfaðirinn bað um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klaufaskapur Ólafs á íslenskri bryggju vekur athygli hjá milljónum manna

Klaufaskapur Ólafs á íslenskri bryggju vekur athygli hjá milljónum manna