fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
Fókus

Ólafur Laufdal selur í Garðabænum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húðflúrarinn Ólafur Friðrik Laufdal Jónsson er að selja íbúð sína við Holtsveg í Garðabæ.

Ólafur er húðflúrari á stofunni Studio Creative og heldur úti hlaðvarpinu Blekaðir ásamt Degi Gunnarssyni á streymisveitunni Brotkast.

Um er að ræða 102,4 fermetra eign, geymsla er þar af 19,1 fermetrar. Ásett verð er 86 milljónir.

Íbúðin er á þriðju hæð í níu íbúða fjölbýlishúsi. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Það er fallegt útsýni bæði til suðurs og vesturs.

Hægt er að skoða fleiri myndir og lesa nánar um eignina á fasteignavef Vísis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?