fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
Fókus

Dóttir Ingu Tinnu og Loga fædd

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 2. ágúst 2024 18:54

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Tinna Sigurðardóttir,  stofnandi og framkvæmdastjóri Dineout, og Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari, eignuðust sitt fyrsta barn saman, dóttur þann 25. júlí. Logi á tvö börn frá fyrra sambandi.

Parið greindi frá fæðingu dótturinnar í færslu á Instagram í dag.

„Prinsessan er mætt og á einu augabragði 25.07.2024 stækkaði allt í okkar lífi. Fjölskyldan, tilgangurinn, hjartað og ástin. Gætum ekki verið hamingjusamari. Fyrsti andardrátturinn þinn tók okkar í burtu og það var eins og tíminn stæði í stað. Yndisleg stund sem við geymum í hjörtum okkar alla tíð.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?