fbpx
Laugardagur 14.september 2024
Fókus

Love Island-par hætt saman – „Mér hefði aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 15:08

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresku raunveruleikastjörnurnar Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru hætt saman.

Molly-Mae greindi frá sambandsslitum þeirra á Instagram rétt í þessu.

„Eftir fimm ára samband hefði mér aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti. Mér þykir ótrúlega erfitt að tilkynna að samband okkar Tommy sé búið,“ skrifaði hún í Story á Instagram.

Skjáskot/Instagram

Molly-Mae og Tommy lentu í öðru sæti í fimmtu þáttaröð Love Island árið 2019. Þau eignuðust dóttur í janúar 2023 og trúlofuðust á Ibiza síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Faðir Helga Ómars hjálpaði honum að koma út úr skápnum – „Mér fannst hann allt í einu verða frjáls“

Faðir Helga Ómars hjálpaði honum að koma út úr skápnum – „Mér fannst hann allt í einu verða frjáls“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Krabbameinsmeðferð Katrínar lokið – „Lífið eins og þú þekkir það getur breyst á augabragði“

Krabbameinsmeðferð Katrínar lokið – „Lífið eins og þú þekkir það getur breyst á augabragði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brast í grát þegar hún greindi aðdáendum frá því hvernig gestir á ofurhetju-ráðstefnu gengu yfir strikið – „Þetta er ekki í lagi“

Brast í grát þegar hún greindi aðdáendum frá því hvernig gestir á ofurhetju-ráðstefnu gengu yfir strikið – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjarnan nær óþekkjanleg á rauða dreglinum – Svona missti hann 25 kg

Stjarnan nær óþekkjanleg á rauða dreglinum – Svona missti hann 25 kg