Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona er til verðlauna á MTV VMA-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í New York 11. september.
Lag Laufeyjar Goddess er tilnefnt í flokknum PUSH Performance of the Year. Tíu eru tilnefndir í flokknum auk Laufeyjar, en tónlistarfólkið hefur tekið þátt í svokallaðri PUSH herferð MTV á árinu.
Laufey hlaut Grammy- verðlaun fyrir plötuna Bewitched þann 4. Febrúar í flokki hefðbundinnar popptónlistar, sungin tónlist (e.Traditional Pop Vocal Album).
This is sooo exciting @vmas @MTV ⭐️ Vote for me here!! https://t.co/MKSoIfXkyw pic.twitter.com/kWWd4ckFu3
— laufey (@laufey) August 6, 2024
Hægt er að veita Laufey atkvæði hér.