fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
Fókus

Auður Gísla og Elvar Freyr eiga von á barni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 12. ágúst 2024 09:04

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naglafræðingurinn og áhrifavaldurinn Auður Gísladóttir á von á sínu fyrsta barni með kærastanum sínmum, Elvari Frey.

Parið byrjaði saman fyrr á þessu ári og opinberuðu sambandið á samfélagsmiðlum í byrjun mars. Elvar á son úr fyrra sambandi.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

Þau hafa verið dugleg að ferðast undanfarið hálft ár. Þau hafa meðal annars farið til Balí, Albaníu og Lettlands.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?