fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Fókus

„Þetta er náttúrulega eins og maður sé að mæta á hóruhús“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. nóvember 2024 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birna Ólafsdóttir, eiginkona fanga, er gestur í Fullorðins, en þátturinn birtist fyrr í dag á hlaðvarpsveitunni Brotkast.

Maður Birnu var dæmdur í tíu ára fangelsi í fyrra. Birna á fjögur börn og fjögur stjúpbörn, þau elstu eru uppkomin en það yngsta er á fyrsta stigi grunnskóla.

Birna hefur síðastliðið ár barist fyrir bættri aðstöðu fanga og heimsóknaraðstöðu fyrir aðstandendur þeirra.

Í Fullorðins segir hún að fyrst þegar hún heimsótti eiginmann sinn í fangelsi hafi sjálfsvirðingin minnkað.

„Þetta er náttúrulega eins og maður sé að mæta á hóruhús. Það er þannig á Hrauninu. Þá kemur þú í heimsókn og ferð inn í lítið herbergi og heyrir í öllum stunda sitt kynlíf og hafa gaman,“ segir hún.

„Að mæta í heimsókn á Hraunið, þá minnkar sjálfsvirðingin þín.“ Hún segir þetta hafa tekið á og verið erfitt.

Stærri herbergi

Birna segir að sem betur fer sé komin ný heimsóknarálma. „Sem eru reyndar gámar en þeir eru snyrtilegir,“ segir hún og bætir við að herbergin séu mun stærri.

Hún segist einnig upplifa sig mikið frjálsari núna þegar hún heimsækir manninn sinn á Sogni.

Birna ræðir heimsóknir hennar og barnanna nánar í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allir að missa sig yfir „nýju og unglegu andliti“ Donatellu Versace

Allir að missa sig yfir „nýju og unglegu andliti“ Donatellu Versace
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hann á í leynilegu ástarsambandi með frænku sinni – „Ég óttast að nektarmynd komi upp um mig“

Hann á í leynilegu ástarsambandi með frænku sinni – „Ég óttast að nektarmynd komi upp um mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað eftir að hún dansaði við sjúkrarúm mun eldri kærastans – „Ég komst í erfðaskrána“

Allt brjálað eftir að hún dansaði við sjúkrarúm mun eldri kærastans – „Ég komst í erfðaskrána“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvöföld útgáfuveisla í Fríkirkjunni

Tvöföld útgáfuveisla í Fríkirkjunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Seldist upp á In Flames á aðeins tveimur dögum

Seldist upp á In Flames á aðeins tveimur dögum