fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Fókus

Vildu njóta sín í lúxusbaði á Íslandi en fengu þetta í staðinn – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 14:09

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðrið lék ferðamenn grátt sem ætluðu að njóta í Sky Lagoon fyrr í vikunni.

TikTok-notandinn Niknonkk birti myndband á miðlinum frá heimsókn sinni í laugina. Það var aldeilis hvassviðri eins og má sjá hér að neðan. Það voru öldur í lauginni og reyndu gestir að skýla sér fyrir vindinum.

@niknonkontiktok Yeah no worries we didnt want to relax anyway #skylagoon #iceland ♬ Titanic flute fail – kate dwyer

Einn netverji skrifaði við myndbandið: „Þess vegna áttu að skoða veðurspána áður en þú ferð.“

Niknonkk svaraði og sagði þetta heimskulega athugasemd. Hún benti á að þessi ferð hafi verið bókuð fyrir mörgum mánuðum og að hún ætti frekar að fá hrós fyrir að hafa gert það besta úr óheppilegum aðstæðum.

Annar gestur Sky Lagoon þennan dag skrifaði við myndbandið: „Ég er svo ánægð að einhver hafi náð þessu á myndband, þetta var samt alveg frábært en ég hef verið svona harkalega regnbarin áður, ég er enn heyrnarlaus,“ sagði hún.

Niknonkk svaraði: „Omg, ég veit! Þetta var líkamlega sárt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allir að missa sig yfir „nýju og unglegu andliti“ Donatellu Versace

Allir að missa sig yfir „nýju og unglegu andliti“ Donatellu Versace
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hann á í leynilegu ástarsambandi með frænku sinni – „Ég óttast að nektarmynd komi upp um mig“

Hann á í leynilegu ástarsambandi með frænku sinni – „Ég óttast að nektarmynd komi upp um mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað eftir að hún dansaði við sjúkrarúm mun eldri kærastans – „Ég komst í erfðaskrána“

Allt brjálað eftir að hún dansaði við sjúkrarúm mun eldri kærastans – „Ég komst í erfðaskrána“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvöföld útgáfuveisla í Fríkirkjunni

Tvöföld útgáfuveisla í Fríkirkjunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Seldist upp á In Flames á aðeins tveimur dögum

Seldist upp á In Flames á aðeins tveimur dögum