fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
Fókus

Gekk af sviði þegar Whoopi Goldberg sagðist vilja vera „étin af og til“

Fókus
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 12:29

Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og sjónvarpsstjarnan Whoopi Goldberg fagnaði 69 ára afmælinu sínu í spjallþættinum The View í gær.

Í tilefni dagsins gekk hún um sviðið til að kynna uppáhalds hlutina sína. Meðal þeirra var stórt ostahjól og framan á því var andlit Goldberg útprentað.

Meðstjórnandi hennar, Sara Haines, sagðist alltaf hafa dreymt um að andlit hennar yrði prentað á ost.

Þá sagði Goldberg: „Ég fíla að vera étin af og til.“

Sjáðu myndband af atvikinu hér að neðan, það byrjar á mínútu 4:04.

Það mátti sjá Haines bregða áður en hún gekk af sviði, en „að vera étin“ vísar í munnmök . Áhorfendur hlógu og klöppuðu og sneri Haines aftur á svið og faðmaði Goldberg hlæjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hatari rýfur tveggja ára þögn með óþægilegri nærveru gervigreindar

Hatari rýfur tveggja ára þögn með óþægilegri nærveru gervigreindar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna í hringiðu framhjáhaldsskandals – Grunsamleg hegðun talin staðfesta háværan orðróm

Stórstjarna í hringiðu framhjáhaldsskandals – Grunsamleg hegðun talin staðfesta háværan orðróm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hálfbróðir Eminem bregst við fráfalli móður þeirra með harðorðri færslu

Hálfbróðir Eminem bregst við fráfalli móður þeirra með harðorðri færslu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktur leikari er heimilislaus og grátbiður um hjálp

Þekktur leikari er heimilislaus og grátbiður um hjálp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín Péturs og Þorvar Bjarmi eiga von á barni

Kristín Péturs og Þorvar Bjarmi eiga von á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um heimanám á Íslandi – „Manni finnst að það sé verið að fjöldaframleiða agalausar væluskjóður í mörgum skólum í dag“

Hart tekist á um heimanám á Íslandi – „Manni finnst að það sé verið að fjöldaframleiða agalausar væluskjóður í mörgum skólum í dag“