fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
Fókus

Emilíana Torrini og Rowan Patrick eru að skilja – Gerðu kaupmála

Fókus
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 11:49

Emilíana Torrini.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Emilíana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain eru að skilja.

Söngkonan greindi frá þessu í útvarpsþættinum Víðsjá á Rás 1 í gær.

Emilíana og Rowan gengu í það heilaga sumarið 2019. Lítið fór fyrir giftingu þeirra en það kom fram í Lögbirtingablaðinu á sínum tíma að hjónin höfðu látið gera kaupmála.

Emilíana er sennilega þekktust fyrir flutning sinn á laginu „Gollum’s song“ í Hringadróttinssögu. Auk þess samdi hún lög í samstarfi við Kylie Minogue. Plata hennar Love in the Time of Science var einnig geysivinsæl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Sorgin getur hellst yfir okkur upp úr þurru, eins og risastór alda eða fljóðbylgja“

„Sorgin getur hellst yfir okkur upp úr þurru, eins og risastór alda eða fljóðbylgja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún Svava um frægðina: „Nennirðu að byrja á OnlyFans?“

Guðrún Svava um frægðina: „Nennirðu að byrja á OnlyFans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý Ármanns spáði fyrir falli ríkisstjórnarinnar og uppgangi Kristrúnar fyrir ári síðan – Sjáðu myndbandið

Ellý Ármanns spáði fyrir falli ríkisstjórnarinnar og uppgangi Kristrúnar fyrir ári síðan – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hálfbróðir Eminem bregst við fráfalli móður þeirra með harðorðri færslu

Hálfbróðir Eminem bregst við fráfalli móður þeirra með harðorðri færslu