fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Fókus

Kom að yfirmanninum í vandræðalegri stöðu – „Ég get ekki gleymt þeirri sjón sem blasti við mér“

Fókus
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 19:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er viss um að yfirmaður minn muni reka mig eftir að ég kom að honum í vandræðalegum aðstæðum.“

Svona hefst bréf karlmanns til kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, Sally Land.

Maðurinn er 32 ára og yfirmaður hans er 50 ára.

„Hann gleymdi að læsa hurðinni þegar hann fór á klósettið. Ég gekk beint inn á hann sitjandi á klósettinu, með buxurnar á hælunum.

Hann var að horfa á klám í símanum og að fróa sér. Þetta var skelfilegt og ég get ekki gleymt þeirri sjón sem blasti við mér.

Ég sneri við og dreif mig í burtu en hann hefur ekki talað við mig síðan þetta gerðist.

Ég er ekki viss um hvor skammist sín meira, hann eða ég.“

Ráðgjafinn svarar:

„Þetta eru vandræðalegar aðstæður en ég er viss um að hann skammist sín meira en þú.

Skráðu atvikið niður hjá þér. Ef þú kemst á snoðir um að hann sé að reyna að gera starfsumhverfi þitt erfitt, ræddu við mannauðsstjórann og segðu honum frá því sem gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Fókus
Í gær

Hann á í leynilegu ástarsambandi með frænku sinni – „Ég óttast að nektarmynd komi upp um mig“

Hann á í leynilegu ástarsambandi með frænku sinni – „Ég óttast að nektarmynd komi upp um mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sorgin getur hellst yfir okkur upp úr þurru, eins og risastór alda eða fljóðbylgja“

„Sorgin getur hellst yfir okkur upp úr þurru, eins og risastór alda eða fljóðbylgja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grindavík lætur engan ósnortinn –   „Okkur langar bara að vera heima hjá okkur“

Grindavík lætur engan ósnortinn –   „Okkur langar bara að vera heima hjá okkur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunni breytti um nafn en frestaði að tilkynna móður sinni tíðindin

Gunni breytti um nafn en frestaði að tilkynna móður sinni tíðindin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý Ármanns spáði fyrir falli ríkisstjórnarinnar og uppgangi Kristrúnar fyrir ári síðan – Sjáðu myndbandið

Ellý Ármanns spáði fyrir falli ríkisstjórnarinnar og uppgangi Kristrúnar fyrir ári síðan – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Seldist upp á In Flames á aðeins tveimur dögum

Seldist upp á In Flames á aðeins tveimur dögum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eminem syrgir móður sína sem lést á mánudag

Eminem syrgir móður sína sem lést á mánudag