Leikkonan Nicole Kidman fer með aðalhlutverk og um er að ræða svo kallaðan erótískan trylli frá framleiðslufyrirtækinu A24.
Kidman leikur Romy, gifta konu á sextugsaldri sem er valdamikill forstjóri hjá stóru fyrirtæki. Hún byrjar að halda framhjá með mun yngri starfsmanni, Samuel, sem er leikinn af Harris Dickinson.
Horfðu á stikluna hér að neðan.