Simmons var gestadómari í þáttunum og hafði nóg að segja um kvenkyns dansarana, sérstaklega útlit þeirra. „Athugasemdir Gene Simmons um dömurnar minnir mann á ógeðslegan frænda sem reynir að tala við mann á ættarmóti,“ sagði einn netverji.
Sjáðu brot úr þættinum hér að neðan.
@angietalkstv was he there to judge their looks?! objectifying everyone… his scores made no sense! never invite him back #dwts #dancingwiththestars #genesimmons ♬ original sound – Angie Talks TV
Fjöldi fólks hefur birt klippur úr þættinum á TikTok. „Gene Simmons er að eyðileggja stemninguna með þessum perralegu athugasemdum um kvenkyns dansarana,“ sagði annar.
@dwts50 #phaedraparks #genesimmons #dwts #dancingwiththestars ♬ original sound – DWTS50
Simmons, 75 ára, hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu