fbpx
Laugardagur 12.október 2024
Fókus

Sunneva byrjar alla daga eins – „Þetta er bara regla, ég geri þetta á hverjum einasta morgni“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 12. ágúst 2024 12:40

Sunneva Einarsdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn, raunveruleikastjarnan og hlaðvarpsdrottningin Sunneva Einarsdóttir átti afmæli í síðustu viku. Hún hélt upp á afmælið um helgina og bauð vinkonum sínum í kampavín- og kökuboð, þemað var coquette.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

Sjálfur afmælisdagurinn var á miðvikudaginn og birti Sunneva myndband á TikTok frá öllum deginum. Hún vaknaði snemma til að fara í patel með vinkonunum og byrjaði afmælisdaginn á sama morgunmat og hún borðar alltaf, og alltaf á undan fyrsta kaffibolla dagsins.

„Fékk mér eggin mín áður en ég fékk mér kaffi. Alltaf, egg á undan koffíni. Þetta er bara regla, ég geri þetta á hverjum einasta morgni. Get ekki fengið mér neitt annað í morgunmat,“ sagði hún.

Skjáskot/TikTok

Horfðu á afmælismyndbandið hér að neðan.

@sunnevaeinarsbest day ever 🤍🎂 takk fyrir allar kveðjurnar 🥺🤍♌️ viljiði bday party vlog?

♬ original sound – CJ is just testing stuff – Aniaaa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að Katrín prinsessa sé hætt að reyna að stilla til friðar milli bræðranna

Segja að Katrín prinsessa sé hætt að reyna að stilla til friðar milli bræðranna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti spennt á stefnumótið en því lauk á aðeins tveimur mínútum – „Ég trúði því ekki að þetta myndi gerast í alvörunni“

Mætti spennt á stefnumótið en því lauk á aðeins tveimur mínútum – „Ég trúði því ekki að þetta myndi gerast í alvörunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikkona tilkynnir að eiginmaðurinn sé farinn frá henni í átakanlegri færslu

Leikkona tilkynnir að eiginmaðurinn sé farinn frá henni í átakanlegri færslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hundasamfélagið klofið eftir að maður skaut hundinn sinn sjálfur – „Hvað er eiginlega að gerast, má ekkert lengur?“

Hundasamfélagið klofið eftir að maður skaut hundinn sinn sjálfur – „Hvað er eiginlega að gerast, má ekkert lengur?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?