fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
Fókus

Snerting tekjuhæsta myndin á Íslandi í ár

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2024 11:52

Feðgarnir Baltasar og Pálmi, ásamt Unni Backman kærustu Pálma Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar hafa liðlega 34.000 áhorfendur séð Snertingu í bíó og er hún enn á góðri siglingu.

Snerting heldur áfram að gera víðreist og hvarvetna við frábærar undirtektir. Á fimmtudagskvöldið voru feðgarnir Baltasar og Pálmi Kormákur, einn af aðalleikurum myndarinnar, viðstaddir sérstaka hátíðarsýningu á Snertingu á kvikmyndahátíðinni í Taormina, á Sikiley, þar sem hún var sýnd utandyra í hinu forna, sögufræga hringleikahúsi eyjarinnar – Teatro antico di Taormina. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Prins kominn með vinnu en það má ekki segja hvar

Prins kominn með vinnu en það má ekki segja hvar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hitnaði í kolunum þegar vinkonurnar reyndu að ræða málin

Hitnaði í kolunum þegar vinkonurnar reyndu að ræða málin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þráir að verða Íslendingur

Þráir að verða Íslendingur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brast í grát þegar hún greindi aðdáendum frá því hvernig gestir á ofurhetju-ráðstefnu gengu yfir strikið – „Þetta er ekki í lagi“

Brast í grát þegar hún greindi aðdáendum frá því hvernig gestir á ofurhetju-ráðstefnu gengu yfir strikið – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

James Earl Jones er látinn – Talaði fyrir Svarthöfða í Stjörnustríði

James Earl Jones er látinn – Talaði fyrir Svarthöfða í Stjörnustríði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Unnur fagnar kærkominni þyngdaraukningu – „Ég hélt að ég fengi aldrei bossann minn aftur“

Unnur fagnar kærkominni þyngdaraukningu – „Ég hélt að ég fengi aldrei bossann minn aftur“