fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Morgan Spur­lock úr Super Size Me er látinn

Fókus
Föstudaginn 24. maí 2024 14:14

Morgan Spurlock var 53 ára.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banda­ríski kvik­mynda­gerðar­maðurinn Morgan Spur­lock, sem sló í gegn sinni með heimildar­myndinni Super Size Me, er látinn, 53 ára að aldri. Myndin var til­nefnd til Óskars­verð­launa í flokki heimildar­mynda árið 2005.

Varie­ty segir frá því að Spur­lock hafi dáið í New York í gær eftir bar­áttu við krabba­mein.

„Í dag var sorgar­dagur þar sem við kvöddum bróður minn Morgan,“ sagði Cra­ig Spur­lock en þær bræður unnu að nokkrum verk­efnum saman. „Heims­byggðin hefur í dag misst skapandi snilling og mjög sér­stakan mann,“ sagði hann.

Í myndinni Super Size Me borðaði Morgan einungis McDonald‘s í heilan mánuð en með því vildi hann kanna hvaða af­leiðingar það hefði fyrir heilsu hans að lifa einungis á þessum vin­sæla skyndi­bita. Þá var sú regla í myndinni að Morgan varð að þiggja stærri mál­tíð ef starfs­maður bauð honum það.

Spur­lock fram­leiddi og leik­stýrði fleiri myndum sem nutu nokkurra vin­sælda, til dæmis myndunum The Grea­test Mo­vi­e Ever Sold og Where in the World Is Osama Bin Laden?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone