fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti

Fókus
Miðvikudaginn 1. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan hafi sett ný viðmið varðandi innleiðingu pabbabrandara í fréttir í Heimildinni fyrr í dag. Þar birtist umfjöllun eftir Helga sem snerist um viðtal hans við Sauðkrækinginn Ragnar Pál Árnason sem búsettur er í götunni Reykás í Árbæ. Sumsé Ragnar Reykás okkar tíma.

Helgi útskýrir tilvist umfjöllunarinnar í færslu á Facebook-síðu sinni:

„Ég var sumsé að skutla dóttur minni í Árbæinn á dögunum og sá þetta götuheiti,“ skrifar Helgi. Hann lét dóttur sína fletta því upp í einum grænum hvort einhver Ragnar byggi í götunni og það stóð heima þegar nafn Ragnars Páls poppaði upp.

„The rest is now a documented history (Það sem á eftir kom hefur verið skráð á spjöld sögunnar). Skilningur yngri kynslóðarinnar á heimilinu á mikilvægi þessa er ekki sá sami og minn; hefur verið afgreitt sem einhver nauðaómerkilegur pabbadjókur, sem hafi gengið of langt. Það er hrein fjarstæða,“ skrifar fjölmiðlamaðurinn léttur.

Hér má lesa umfjöllunina um Ragnar Reykás í Heimildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Í gær

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone
Fókus
Fyrir 4 dögum

Glacierguys eru raðklökkir og óska landsmönnum gleðilegra jóla

Glacierguys eru raðklökkir og óska landsmönnum gleðilegra jóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Komst að því að kærastinn væri í áskrift á OnlyFans – Fékk áfall þegar hún sá hjá hverri

Komst að því að kærastinn væri í áskrift á OnlyFans – Fékk áfall þegar hún sá hjá hverri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegir hlutir gerðust þegar Steinunn Ólína hætti að drekka

Ótrúlegir hlutir gerðust þegar Steinunn Ólína hætti að drekka