fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Uppvís að því að halda úti aðdáendasíðu um sjálfan sig á Instagram

Fókus
Mánudaginn 1. apríl 2024 17:00

Ouzy See

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska raunveruleikastjarnan Ouzy See varð fyrir þeirri niðurlægingu á dögunum að afhjúpað var að hann væri sjálfur að stýra aðdáendasíðu um sjálfan sig á Instagram. Þykir víst ekkert meira hallærislegt í veröld áhrifavalda.

Hinn skoski Ouzy, sem var frambærilegur fótboltamaður á árum áður, sló í gegn í bresku stefnumótaþáttunum Love Island í fyrra. Hann varð þó ekki beint vinsæll heldur frekar alræmdur og um tíma var hann talinn vera hataðasti maður Bretlands eftir að hann fór að gera sér dælt við yngismey sem var hluti af vinsælasta pari þáttarins.

Síðan þáttunum lauk hefur Ouzy, ásamt öðrum þátttakendum, reynt sitt ítrasta til þess að auka vinsældir sínar og sýnileika með misjöfnum árangri þó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“