fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Þetta er það sem getur gerst ef þú notar ekki sólarvörn

Fókus
Miðvikudaginn 6. mars 2024 11:15

Leigh Raaschou

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigh Raaschou hefur unnið úti nær alla sína ævi og aldrei varið sig fyrir sólinni. „Ég setti aldrei á mig sólarvörn eða gekk um með hatt, og þetta er afleiðing þess,“ segir hann við ABC.

„Eins og þú sérð á húðinni minni þá hef ég fengið, og látið fjarlægja, yfir hundrað húðkrabbamein, talan er örugglega nær tvö hundrað.“

Raaschou glímir við alvarlega heilsukvilla og hefur húðkrabbameinið dreift sér um líkamann.

„Krabbameinið fór inn í beinið og það þurfti að taka hluta af höfuðkúpunni minni og setja títaníum plötu í staðinn,“ sagði hann.

„Því miður kom sýking milli plötunnar og heilans þannig ég þurfti að láta fjarlægja hana. En læknarnir vilja ekki skera mig upp aftur til að láta setja nýja, áhættan er of mikil.“

Hægt er að lesa meira um baráttu Raaschou við krabbamein í umfjöllun ABC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram