fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Svona standa bílamálin hjá Hafdísi og Kleina í dag – „Þetta er mesti bílabraskari sem ég veit um“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. mars 2024 12:29

Hafdís er hæstánægð með bílinn þeirra núna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafna- og áhrifavaldaparið Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, kallaður Kleini, voru á dögunum gestir í Fókus, spjallþætti DV.

Parið hefur haldið sig til hlés frá sviðsljósinu undanfarna mánuði, sérstaklega Kleini sem hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í lok júlí í fyrra. Í þættinum ræða þau hvað þau hafa verið að bralla undanfarna mánuði, hvað sé fram undan og margt fleira. Þú getur horft á brot úr þættinum hér að neðan en smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni. Þú getur einnig hlustað á SpotifyApple Podcasts eða Google Podcasts.

video
play-sharp-fill

Kleini hefur ekki verið á samfélagsmiðlum síðan í júlí í fyrra, fyrir utan eftirminnilega endurkomu þar sem hann birti myndband af sér gefa Hafdísi Porche-bíl í jólagjöf. Stuttu síðar seldu þau bílinn og sögðu að þetta hafi ekki verið bíllinn sem Hafdísi langaði í raun og veru.

Sjá einnig: Kleini sneri aftur á samfélagsmiðla með svakalegt myndband – Kom Hafdísi rækilega á óvart með risajólagjöf

Hvernig bíl eiga þau núna?

„Við erum á Jaguar I-Pace,“ segir Kleini og bætir Hafdís við: „Eins og er…“

„Ég dýrka þennan bíl en ég er bara búin að læra það í þessu sambandi að tengjast ekki bílunum því ég veit aldrei hvaða bíll er í hlaðinu. Þetta er mesti bílabraskari sem ég veit um. Hann dýrkar bíla og þegar hann er kominn með bílinn sem hann langar í þá [langar honum í einhvern annan],“ segir Hafdís kímin.

Þau fara yfir alla bílana sem þau hafa keypt og selt undanfarið ár, eins og Porche, Teslu og Mözdu, í spilaranum hér að ofan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér eða hlusta á Spotify.

Fylgstu með Kleina hér og Hafdísi hér á Instagram. Þau eru einnig á TikTok

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Hide picture