Baráttukonan Edda Falak og bardagaíþróttakappinn Kristján Helgi eiga von á barni.
Frá þessu greinir Edda á Instagram.
„Síðustu ár hef ég eytt tíma mínum og orku í mikilvæg samfélagsmál. Síðustu mánuðir hafa hins vegar farið í að draga úr streitu og hlúa að sjálfri mér, í kjölfarið fékk ég besta hlutverk í heimi, loksins mamma.“
View this post on Instagram